Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna í fjárlaganefnd segja nauðsynlegt að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur verði birtur. Það er sanngjörn krafa. Bryndís Haraldsdóttir segir að það þurfi auðvitað að birta allt í kringum þessa sölu. Það er rétt. Og ef það er ætlunin að að endurheimta traust þarf að birta...

„Það er alveg ljóst að þessir stjórnendur verða að standa skil á gerðum sínum.“ Þannig komst forsætisráðherra að orði eftir áfellisdóm bankaeftirlits Seðlabankans um þátt Íslandsbanka í bankasöluferli ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði svo að áfellisdómurinn yrði að hafa afleiðingar. Bankastjórinn vísar til þessara ummæla í afsagnaryfirlýsingu sinni í...

Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla...

„Við eigum að fara að ræða þessi vandamál, bara að setja okkar egó til hliðar.“ Þetta var boðskapur seðlabankastjóra á Sprengisandi á sunnudaginn. Hver setning í viðtalinu bar þess glögg merki að brýningin tók ekki síður til hans sjálfs en ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins. Boðskapurinn er augljós: Þeir sem...

Nú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera hluti af lausninni og kastar...

Öll heimili sem skulda finna fyrir vaxtahækkunum ekki síður en sjálfri verðbólgunni. Það glittir þess vegna í forréttindablindu þegar því er sleppt að tala um þá háu vexti sem heimilin og hluti fyrirtækja í landinu borga. Það speglar veruleika þeirra sem ekki skulda neitt. Frá...