09 feb Kapítalismi og samkeppni
Kapítalismi er ekki hrífandi orð. En fram hjá því verður ekki horft að samhliða velferðarþjónustunni skapar hann eftirsóknarverð gæði fyrir fjöldann. Bankar eru svo musteri kapítalismans. Samkeppni er ásamt eignarrétti forsenda kapítalisma. Það þýðir að því minni sem samkeppnin er því minni er kapítalisminn. Af sjálfu...