Stefnubreyting ríkisstjórnarinnar í lánamálum getur valdið flekamisgengi í þjóðarbúskapnum. Þegar ríkissjóður hættir við að taka innlend lán til að fjármagna hallann breytir það stöðu hans gagnvart atvinnulífinu. Í veigamiklum atriðum ræðst samkeppnisstaða útflutningsgreina eins og ferðaþjónustu af verðgildi krónunnar og stöðugleika hennar. Stefnubreytingin leiðir til þess...

Samtök atvinnulífsins birtu nýlega á heimasíðu sinni afar skarpa aðvörun um veikleika ríkisfjármálanna. Það er mikil alvara á ferðum þegar þau segja að forsendan, sem lántökustefnan byggir á, standist ekki. Sú kenning er nú nokkuð óumdeild að ríki geti tekið gífurleg lán til þess að...

Í lok síðasta árs ákvað rík­is­stjórn­in að yf­ir­gefa krón­una og færa sig yfir í evr­ur til þess að fjár­magna halla rík­is­sjóðs. Þessi kúvend­ing hef­ur hins veg­ar ekk­ert verið rædd á Alþingi. Þegar kór­ónu­veirukrepp­an skall á lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún ætlaði að byggja á stuðningi...

Sagt er að skaft­fellsk­um vatna­mönn­um hafi þótt óráðlegt að snúa við í miðju straum­vatni. Þessi gömlu hygg­indi löngu liðins tíma komu mér í hug þegar rík­is­stjórn­in kúventi í stefnu sinni í pen­inga­mál­um án út­skýr­inga og nauðsyn­legr­ar póli­tískr­ar umræðu. Í upp­hafi far­ald­urs­ins í fyrra sagði seðlabanka­stjóri að...