27 júl Stór mál sem bíða
Stefið hefur verið að við séum öll saman í þessu. Það sama á því miður við um efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldurs; sem eru yfir þúsund milljarða króna ríkisskuldir. Svigrúm til leysa skuldastöðu ríkissjóðs er hins vegar minna hér á landi vegna verðbólgu, hærri vaxta og gengisáhættu....