29 okt Okkar besta (BJ)
Haustið 2008 hugsaði ég mikið um pólitík. Eins og hjá öðrum var þetta erfiður tími fyrir mig og í huganum er dimma og drungi yfir þessum dögum. Ég var á þingpöllum þegar neyðarlögin voru lögð fram og ég man þegar þingmenn voru að tínast inn,...