Geta sveit­ar­fé­laga til að veita íbú­um sín­um þjón­ustu ræðst fyrst og fremst af skatt­tekj­um sveit­ar­fé­lags­ins og stöðu A-hluta. Öðru hvoru hljóma radd­ir sem fara vill­ur veg­ar og lýsa fjár­mál­um Reykja­vík­ur­borg­ar á versta veg. Í þeirri umræðu er ágætt að hafa í huga að skulda­hlut­fall A-hluta...

Nýverið fór fram forkynning á staðsetningu tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Markmiðið er að koma framkvæmdum af stað sem allra fyrst vegna óviðunandi stöðu Garðabæjar gagnvart fötluðum einstaklingum og skorti á búsetuúrræðum sem þeim bjóðast. Það húsnæði sem býðst er í misjöfnu ásigkomulagi...

Í­mynd VG og Sjálf­stæðis­flokks var vissu­lega ólík, þegar til nú­verandi stjórnar­sam­starfs var stofnað. Lykillinn að lausninni fólst í sátt um kyrr­stöðu. En sam­starfið hefur svo sýnt að flokkarnir eru ekki í reynd eins fjarri hvor öðrum og margir ætluðu. Að einhverju leyti má segja að íhaldssamir...

Nei, ég ætla ekki að tala um meinta hollustu mjólkurdrykkju í þessum pistli. En eitt er víst: Mjólkin er alls ekki góð fyrir samkeppnina í landinu. Hér eru nokkur dæmi: Samkeppnislög gilda ekki um hluta mjólkuriðnaðar á Íslandi. Mjólkurverð myndast ekki í samkeppni, það er ákveðið...

Hún er dökk, myndin sem al­þjóða­stofnanir hafa síðustu daga dregið upp af efna­hags­horfum í heiminum. Þegar kemur að efna­hags­legum af­leiðingum CO­VID-19 far­aldursins situr Ís­land á öðrum og mun verri stað en við gerum varðandi út­breiðslu veirunnar sjálfrar. Ís­landi er spáð meiri efna­hags­legum sam­drætti fram til loka...

Meirihluti skipulags og byggingarráðs Hafnarfjarðar birti grein í síðasta tölublað Hafnfirðings þar sem þau fjölluðu um fyrirhugað skipulag við Hraunin sem þau telja allt í senn: (1) í takt við fyrirliggjandi rammaskipulagsvinnu, (2) ábyrgt og (3) gæðaskipulag. Meirihlutinn hefur í greinaskrifum sínum stillt málum upp...

Einu sinni kynntist ég fyrirtæki þar sem agi var mikill, reglur um snyrtilegan klæðaburð, mætingar og viðveru strangar og áhersla lögð á að starfsmenn virtu verkferla og lykju verkefnum. Reksturinn gekk ágætlega, en mér fannst reglurnar allt of stífar fyrir minn smekk, nýkominn úr akademísku...

Ríkisstjórnin vinnur nú hörðum höndum að því að koma í gegnum þingið, á mettíma, frumvarpi sem varðar grundvallarhagsmuni um ráðstöfun jarða, auðlindapólitík. Máli sem á skilið mun meiri umræðu en ríkistjórnin kýs. En kannski ætti það líka alltaf að vekja spurningar þegar Framsóknarflokkur, Vinstri Græn...

Það ætti kannski alltaf að vekja spurn­ingar þegar Fram­sókn­ar­flokk­ur, Vinstri Græn og Sjálf­stæð­is­flokkur koma sér saman um leið til að ráð­stafa auð­lindum lands­ins. Nú liggur fyrir frum­varp um hvernig má ráð­stafa jörðum lands­ins og þá um leið auð­lind­unum sem jörð­unum fylgja. Leiðin sem hefur verið...