30 okt Fargjaldatekjur sannarlega mælikvarði á hagkvæmni
Í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir prófessor Ragnar Árnason þar sem hann gagnrýnir ýmislegt við nýja félagshagfræðilega úttekt á Borgarlínunni og segir útreikningana sýna í raun að Borgarlína sé ekki þjóðhagslega arðbær. Að mati Ragnars er til dæmis rangt að tiltaka auknar fargjaldatekjur vegna nýrra notenda sem...