Lítil umræða hefur verið undanfarin ár um það hvernig best er að skipta tekjuöflun hins opinbera á milli beinna og óbeinna skatta. Skipting þarna á milli hefur hins vegar mikil áhrif á þjóðarbúskapinn og er mikið hagsmunamál ekki síst fyrir aðila vinnumarkaðarins. Í þessu sambandi...

Hún var ein­föld aug­lýs­ingin sem birt­ist vegna stofn­unar Við­reisnar í Hörpu fyrir tveimur árum. Fólki sem vildi leggja áherslu á frjáls­lyndi, alþjóða­sam­vinnu, jafn­rétti og heið­ar­leika í þágu almenn­ings var boðið að koma saman og stofna stjórn­mála­flokk. Lyk­il­stef flokks­ins frá upp­hafi hefur verið almanna­hags­munir framar sér­hags­mun­um. Til­tölu­lega...

Það er gaman að búa í Hafn­ar­firði. Und­an­farin ár hafa margir skemmti­legir við­burðir bæst við flór­una og skapað grund­völl fyrir frá­bærar sam­veru­stund­ir.  Margar af þessum upp­á­komum eru skipu­lagðar af Hafn­ar­fjarð­arbæ eins og t.d. vor­há­tíðin Bjartir dagar og Jóla­þorp­ið. Annað á rætur sínar að rekja til...

Frelsi, jafn­rétti, umburð­ar­lyndi og sam­kennd eru þræðir sem þarf að flétta saman af kunn­áttu og alúð til þess að úr verði sterk taug sem hægt er að ríða úr þéttriðið net góðs frjáls­lynds sam­fé­lags. Árangur næst ekki nema raddir þess­ara sjón­ar­miða séu sterk­ar. Við­reisn gegnir...

Eftir aðeins örfáa daga verður kosið í sveitarstjórnir um land allt. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af prúðbúnum frambjóðendum, slagorðin vel útpæld og loforðin alltumlykjandi. Það taka allir þátt í þessum leik, enda skiptir máli að ná til eyrna kjósenda og boða fagnaðarerindið. Þegar keppt er um...