Ágúst 2015 markaði þau tímamót í lífum okkar Kópavogsbúa að þá voru teknar ákvarðanir um að við yrðum heilsueflandi samfélag. Af því tilefni var mótuð metnaðarfull lýðheilsustefna eftir mikla þarfagreiningu. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var innleiddur í framhaldi í samstarfi við Unicef en stefnumótun bæjarins tekur...

Á höfuðborgarsvæðinu starfa 19 heilsugæslustöðvar. Á dögunum láku í fjölmiðla fréttir af þjónustukönnun sem Sjúkratryggingar Íslands létu vinna undir lok síðasta árs. Það er merkilegt að niðurstöðurnar hafi ekki verið kynntar strax og þær lágu fyrir, enda sýna þær jákvæðar fréttir varðandi traust til heilsugæslunnar...

Viðreisn í Mosfellsbæ hefur lagt fram tillögu tvö ár í röð um að stofnaður verði sjóður til styrktar börnum efnaminni foreldra til íþrótta- og tómstundaiðkunar í Mosfellsbæ. Sjóður þessi hefði til ráðstöfunar um 1,5 milljón króna árlega og væri það fé til viðbótar því sem ætlað...

Upplýsingar Ríkisútvarpsins um sérstakar athafnir Samherja í Namibíu höfðu djúp áhrif á þjóðina. Hvarvetna var kallað eftir aðgerðum til að endurheimta traust. Ríkisstjórnin skynjaði reiðiöldu og samþykkti að bragði áætlun um viðbrögð. Önnur hlið þessa máls snýr að réttarvörslukerfinu og skattyfirvöldum. Hin hliðin er pólitísk. Framvinda...

Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda góðra ákvarð­ana, trausts og aðhalds. Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda réttar með­ferð opin­bers fjár og tryggir jafn­rétti við úthlutun tak­mark­aðra gæða, hverjir njóta þeirra og á hvaða for­send­um. Hags­munir eru þannig í leiddir í dags­ljós­ið. Margt hefur áunn­ist á þessu sviði...