Haustfundur Landsvirkjunar í síðustu viku varpaði sterku ljósi á stöðu orkumála á Íslandi og í umheiminum og tengsl þeirra við orkuskipti og losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig birtist þar veikleiki ríkisstjórnarinnar í málaflokknum. Alla forystu skortir. Ríkisstjórnin birti í byrjun mars stöðuskýrslu um orkumál. Þar voru settar fram...

Betri almenningssamgöngur er eitt af stóru sameiginlegu verkefnum ríkis og sveitarfélaga. Borgarlínan er handan við hornið og verkefnið farið að raungerast í ýmsum framkvæmdum sem hafnar eru sem tilheyra verkefninu Betri samgöngur. Á sama tíma erum við í stórkostlegum vandræðum með rekstur Strætó sem ekki stendur...

Íslenskt afreksíþróttafólk hefur síðastliðinn áratug reglulega vakið athygli á slæmri fjárhags- og réttindastöðu sinni. Íþróttafólkið sem fyllir okkur stolti á alþjóðavettvangi býr við tekjuóöryggi og á nær engan rétt í kerfinu, til aðgangs að sjúkrasjóðum, fæðingarorlofs, lífeyrisréttinda eða annars stuðnings sem launafólk álítur sjálfgefinn. Íþróttahreyfingarnar...

Stóra verkefni íslensks efnahagslífs og stjórnmála næstu ár verður að koma húsnæðismarkaðnum í jafnvægi. Byggingastarfsemi er stór hluti efnahagslífsins og nam um 9% vergrar landsframleiðslu fyrir Covid og um 8% vinnuafls. Í tímans rás hefur húsnæðismarkaðurinn sveiflast mikið, mun meira en í þeim löndum sem...

Sterk fjárhagsstaða stærstu útgerðarfélaga landsins hefur m.a. leitt til þess að fjárfestingar þeirra út fyrir greinina hafa verið verulegar. Sjávarútvegur er ein mikilvægasta stoð íslensks efnahagslífs en vegna smæðar sinnar er íslenskt samfélag sérstaklega viðkvæmt fyrir uppsöfnun eigna og áhrifa á fárra hendur. Það dregur...

Aðgerðir í loftslagsmálum til að ná kolefnishlutleysi hafa framkallað græna iðnbyltingu um allan heim. Íslendingar þurfa að nálgast verkefnið með því að velja leiðir, sem geta verið allt frá því að vera virkir þátttakendur í þessari byltingu með áframhaldandi hagvexti og bættum lífskjörum til þess...

Í allt sumar hefur fjárlagafrumvarp verið í smíðum hjá ríkisstjórninni. Þar sitja 12 ráðherrar í 12 ráðuneytum hjá þjóð sem telur tæplega 380.000 manns. Í allt sumar hafa vaxtahækkanir Seðlabankans valdið heimilum landsins áhyggjum, enda hafa mánaðarlegar afborganir lána á mörgum heimilum hækkað um tugi...

Djúpstæður ágreiningur stjórnarflokkanna þriggja á síðasta kjörtímabili varðandi hálendisþjóðgarð, sem þó var eitt af kjölfestumálunum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, gerði að verkum að málið var andvana fætt. Þáverandi umhverfisráðherra sagði að þrátt fyrir allt fælust í þeirri niðurstöðu skýr skilaboð Alþingis til ríkisstjórnar og ráðherra um...