Hlutafjárútboðið í Íslandsbanka var það þriðja stærsta í Íslandssögunni. Þar var seldur hlutur í Íslandsbanka fyrir 52,5 milljarða króna. Mikilvægi útboðsins var því gríðarlegt almannahagsmunamál. Það hafði allt að segja að staðið yrði vel að verki við söluna, að það fengist gott verð fyrir hlutinn...

Á Íslandi sker­um við okk­ur úr hvað viðkem­ur fjöl­breytni í skóla­starfi. Ef við ber­um okk­ur sam­an við hinar Norður­landaþjóðirn­ar er hlut­fall sjálf­stætt starf­andi skóla lang­lægst hér á landi. Árið 2020 voru nem­end­ur sjálf­stætt starf­andi skóla ein­ung­is 2,4% nem­enda í grunn­skól­um á landsvísu en ef litið...

Síðustu ár höfum við í Viðreisn lagt áherslu á að framtíðarsýn Kópavogsbæjar sé skýr. Að bæjarstjórn og starfsfólk sveitarfélagsins gangi í takt með ábyrgum rekstri, ábyrgum ákvörðunum og skýrum stefnum fyrir öll meginsvið í rekstri sveitarfélagsins. Þessar áherslur hafa þegar skilað sér með breytingum og...