Enn og aft­ur er ís­lenska þjóðarskút­an að sigla inn í tíma­bil verðbólgu og vaxta­hækk­ana. Enn og aft­ur leita stjórn­völd log­andi ljósi að öðrum skýr­ing­um en þeirri aug­ljósu sem ligg­ur í örgjald­miðlin­um okk­ar sem hopp­ar og skopp­ar eins og korktappi í öldu­róti efna­hags­lífs­ins og ýkir til...

Í Garðabæ hefur um langt skeið verið staðið undir afar metnaðarfullu loforði fyrir barnafjölskyldur, um að öll börn skuli hafa pláss á leikskólum við 12 mánaða aldur. Þjónusta við börn hefur löngum verið einkenni bæjarins og hingað hafa barnafjölskyldur flutt til að fá góða þjónustu. Þannig...

Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins...

"Þegar ég tala um verulega hærri laun, þá á ég við verulega hærri laun.“ Þetta er tilvitnun í viðtal við Davíð Scheving Thorsteinsson, þáverandi formann Félags íslenskra iðnrekenda, í Alþýðublaðinu 1977. Á iðnþingi skömmu áður sagði hann að iðnaðurinn væri reiðubúinn til að greiða hærri laun...

Í dag mun ég leggja fram frumvarp á Alþingi sem felur í sér breytingar á námslánakerfi háskólastúdenta. Breytingar sem fela í sér markvissari fjárhagslega stuðning við námsmenn meðan á námi stendur. Markmiðið er að tryggja að námsmenn geti framfleytt sér án þess að þurfa að...

Á upphafsstigum heimsfaraldurs vantaði mikið upp á að Alþingi færi fram umræða um stöðuna og þær sóttvarnaaðgerðir sem gripið var til. Staðan þá var mun viðkvæmari, enda var bólusetning ekki hafin og bóluefni ekki tryggð. Strax um haustið 2020 lagði Viðreisn þess vegna fram ósk...