Sunda­braut, alla leið upp á Kjal­ar­nes, er verk­efni sem við í Viðreisn, þvert á sveit­ar­fé­lög, klár­lega styðjum. Um mik­il­vægi Sunda­braut­ar hef ég skrifað nokkr­ar grein­ar, hér í Morg­un­blaðið og í hverfa­blöðin, þetta kjör­tíma­bil. Þetta er því ekki kosn­ingalof­orð sem flaggað er rétt fyr­ir kosn­ing­ar í...

Það munar um 100 milljarða. Um það getum við öll verið sam­mála. Það munar um þann pening í úr­bætur í heil­brigðis­kerfinu. Það munar um bið­listana sem hægt væri að stytta; lið­skipta­að­gerðir og auga­steina­að­gerðir. Krans­æða­að­gerðir og að­gerðir á hjarta­lokum. Brjóst­nám, of­fitu­að­gerðir og gall­steina­að­gerðir. Svo dæmi séu...

Ívið­tali við Ríkis­út­varpið fyrir réttri viku sagði Svan­dís Svavars­dóttir mat­væla­ráð­herra að traust for­sætis­ráð­herra á fjár­mála­ráð­herra myndi koma ríkis­stjórninni í gegnum banka­sölu­stríðið. Þarna hitti mat­væla­ráð­herra naglann á höfuðið. Eina leiðin fyrir for­sætis­ráð­herra til að halda stjórninni saman í þessari krísu var að víkja til hliðar pólitískum gildum...

Fyrstu hundarnir á Íslandi komu hingað með landnámsmönnum í kringum árið 870. Síðan þá hefur stofninn þróast og stækkað, tegundum fjölgað og getum við verið stolt af okkar eigin tegund, Íslenska fjárhundinum, sem nýtur töluverðar sérstöðu þar sem afbrigðið var lengi vel einangrað frá öðrum...

Eitt mikilvægasta stefnumál Samfylkingarinnar og Viðreisnar í Borgarbyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru gjaldfrjálsir leikskólar. Menntastofnanir eru mikilvægustu grunnstoðir samfélagsins og okkar öflugasta verkfæri þegar kemur að auknum jöfnuði. Þar eiga öll börn að hafa jöfn tækifæri til náms og fá að njóta sín á eigin verðleikum...

„Ekki fleiri starfshópa eða nefndir. Við eigum ekki að bíða lengur“, sagði íþróttamálaráðherra við mig þegar ég spurði hann í þinginu í janúar hvort Þjóðarhöll væri ekki örugglega innan seilingar. Það gengi ekki lengur að dvelja við að taka ákvörðun um byggingu Þjóðarhallar. Þarna var...