24 feb Auðlindaákvæði stjórnarskrár og ESB viðræður
Samþykkt var af Alþingi árið 2009 að hefja viðræður við ESB um fulla aðild. Þessum viðræðum var síðan slitið án þess að niðurstaða lægi fyrir. Spurningin er hvers vegna ekki mátti fá fram niðurstöðu í viðræðurnar. Lýðræðisleg leið var að andstæðingar aðildar legðust gegn samningi...