Íslenskir háskólastúdentar hafa almennt meiri fjárhagsáhyggjur en aðrir evrópskir námsmenn. Árum saman hefur komið fram af hálfu stúdenta og Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Við...

Við hófum þetta ár á bjart­sýni. Bólu­setn­ingaröf­und kom sem nýtt orð í tungu­málið okk­ar, á meðan við biðum eftir fyrstu bólu­setn­ing­unni, sann­færð um að bólu­setn­ingin myndi bjarga okkur út úr Kóvi­dinu, fjölda­tak­mörk­unum og minn­is­blöðum frá Þórólfi. Með bólu­setn­ingum yrði skóla- og frí­stunda­starfið aftur með eðli­legum...

Árið 2013 tók ég þátt í bráð­skemmti­legu verk­efni um mögu­legar úrbætur á íslensku sam­fé­lagi. Verk­efnið var unnið fyrir sam­ráðs­vet­vang um aukna hag­sæld. Afurð­ina má sjá hér. Til­lög­urnar snéru að öllum geirum sam­fé­lags­ins. Að öðrum ólöst­uðum fund­ust mér til­lögur hóps­ins hvað varðar nýsköpun áhuga­verðast­ar. Þar var fjallað...

Messa heilags Þorláks að vetri markar lok jólaföstu. Lengst af á minni tíð var þessi dagur verslunarhátíð ársins. Nú hefur svartur fössari fyrir jólaföstu tekið við því hlutverki. Um miðaftan á morgun gengur svo í garð stærsta andlega hátíð ársins. Hver nýtur hennar að sínum hætti. Undarlegt...

Það er ómetanlegt fyrir fjölskyldu í einangrun vegna kórónuveitusmits að finna velvild fjölskyldu og vina sem leggja óhikað alls kyns lykkjur á leið sína til að aðstoða og gleðja. Það skiptir engu hvort um er að ræða aðstoð við jólagjafakaup eða matarinnkaup, bakstur eða ísgerð,...