Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð hvað samtal og samvinna skiptir ofboðslega miklu máli til að samstilla strengi, í þágu allra sem búa hér og vinna. Við stöndum nú á ákveðnum tímamótum í samstarfi nokkurra mála,...

Síðasta fjárhagsáætlun meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins í bæjar­stjórn Hafnarfjarðar verður af­greidd í desember. Meiri­hlut­inn er ánægður með árangurinn og skreytir sig með einstaka tölum og frös­um. Árangur í rekstri sveitar­félags verður þó að skoða í ljósi samanburðar við ná­­granna­sveitarfélögin og þró­unar á lykiltölum á þessu...

Þing­menn í und­ir­bún­ings­kjör­bréfa­nefnd Alþing­is fengu risa­stórt verk­efni í hend­urn­ar eft­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber; að meta áhrif ámæl­is­verðra vinnu­bragða yfir­kjör­stjórn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi á gildi kjör­bréfa fjölda þing­manna víða um landið. Á morg­un er Alþingi ætlað að skera úr um niður­stöðuna. Við upp­haf vinn­unn­ar lá fyr­ir sú bók­un...

Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum með því að veita fjármunum í auknum mæli í menntun barna, skólaumhverfi þeirra og aðstöðu. Nám er ekki bara skrifborð og stóll, heldur þarf námsumhverfið allt...

Ég er hugsi eftir umræðuna á borgarvettvangi þetta kjörtímabil og sérstaklega síðustu viku. Þetta hefur verið mitt fyrsta kjörtímabil sem fulltrúi Viðreisnar. Hingað kom ég úr viðskiptum og hagsmunapólitík fyrir Félag kvenna í Atvinnulífinu og því mjög vön því að takast á um hugmyndir og...

Í öllum þrem sveitarfélögum Rangárvallasýslu eru starfandi óháð framboð í sveitarstjórnum. Auk þess eru svæðisfélög rótgróinna stjórnmálaflokka Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, sem lengst af hafa haldið um stjórnartaumana í Rangárþingi Ytra og Rangárþingi Eystra. „Er þá þörf fyrir nýtt stjórnmálaafl á svæðinu?“ gætu þá einhverjir spurt...

Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns...