05 maí Fórnarkostnaðurinn
Íviðtali við Ríkisútvarpið fyrir réttri viku sagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra að traust forsætisráðherra á fjármálaráðherra myndi koma ríkisstjórninni í gegnum bankasölustríðið. Þarna hitti matvælaráðherra naglann á höfuðið. Eina leiðin fyrir forsætisráðherra til að halda stjórninni saman í þessari krísu var að víkja til hliðar pólitískum gildum...