Við rífumst um mismunandi leiðir til að stjórna fiskveiðum. Okkur greinir líka á um hversu hátt gjald eigi að koma fyrir veiðirétt. En í langan tíma hafa flestir verið á einu máli um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar. Teitur Björn Einarsson fyrrum alþingismaður og núverandi aðstoðarmaður...

Á dögunum sat ég í mjög áhugaverðu pallborði þar var komið inn á pólitíkina í hinum mögnuðu þáttum, Verbúðin. Það er áhugaverð saga, sem sýnir hversu pólitíkin getur stundum verið snúin. Í síðasta þætti Verbúðarinnar kom fram að Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið andvígur frjálsu framsali, þegar það...

Rauði kross­inn hefur um áraraðir verið með samn­ing við dóms­mála­ráðu­neytið um að sinna mik­il­vægu starfi í þágu þeirra sem sækja um alþjóð­lega vernd á Íslandi. Rauði kross­inn vildi fram­lengja samn­ing­inn en svar dóms­mála­ráð­herra var nei. Eðli­lega hefur sú frétt valdið undr­un. En stundum eru hlut­irnir...

Hvað er sameiginlegt með bankaskatti og löngum listum með nöfnum barna, sem bíða eftir þjónustu í heilbrigðiskerfinu eða hjá félagsmálastofnunum? Bæði fyrirbærin eru hluti af póli­tískum veruleika. En þau eiga annað sameiginlegt: Þau eru nefnilega tákn um hljómandi málm og hvellandi bjöllu í málflutningi ráðherra Framsóknar. Boðskapur...

Seint á síðasta ári sendi minn gamli heima­bær Tálkna­fjörður spenn­andi er­indi á flest sveit­ar­fé­lög á Vest­fjörðum þar sem áhugi á viðræðum um sam­ein­ingu var kannaður. Per­sónu­lega fannst mér það skemmti­legt að sjá mína gömlu heima­byggð leggja fram svona fram­sækið mál. Mér þótti það því ekki...