Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. Að gefnu tilefni langar mig...

Enn einn hnullungur var lagður að þéttum varnargarði ríkisstjórnarinnar um sérhagsmuni stórútgerðarinnar þegar Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegsráðherra skilaði auðu við spurningum mínum um skýrslu sem forveri hennar í starfi, Kristján Þór Júlíusson, lét vinna. Þar með fer að verða útséð um að ríkisstjórn Íslands ætli sér...

Nær hálft kjörtímabilið sem nú er að líða hefur verið undir áhrifum heimsfaraldurs, sem hefur snert alla starfsemi sveitarfélaga. Framlínufólk í félagsþjónustu og leik- og grunnskólum hefur unnið þrekvirki með því að halda okkar mikilvægustu þjónustu gangandi og tryggja öryggi þeirra sem ekki geta án...

Á út­hallandi vetri árið 1939 þóttu horf­ur í dýrtíðar­mál­um ískyggi­leg­ar og hætta á nýrri styrj­öld blasti við. Þetta varð til þess að þrír stærstu flokk­ar Alþing­is mynduðu svo­kallaða Þjóðstjórn. Stjórn­in fékk þetta ris­mikla nafn þótt nýj­um sam­einuðum flokki lengst til vinstri á Alþingi væri haldið utan...

Ífyrstu ræðu minni á Alþingi nýlega hvatti ég þingmenn til að sýna skattgreiðendum þessa lands meiri virðingu. Við skoðun fjárlagafrumvarpsins sést hvað rekstur ríkisins er orðinn umfangsmikill, flókinn og dýr. Í fjárlögum er lítið fjallað um hagræðingu og einföldun ríkisrekstrar, ekkert um fækkun ríkisstofnana, lítið um...

Íslenskir háskólastúdentar hafa almennt meiri fjárhagsáhyggjur en aðrir evrópskir námsmenn. Árum saman hefur komið fram af hálfu stúdenta og Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Við...

Við hófum þetta ár á bjart­sýni. Bólu­setn­ingaröf­und kom sem nýtt orð í tungu­málið okk­ar, á meðan við biðum eftir fyrstu bólu­setn­ing­unni, sann­færð um að bólu­setn­ingin myndi bjarga okkur út úr Kóvi­dinu, fjölda­tak­mörk­unum og minn­is­blöðum frá Þórólfi. Með bólu­setn­ingum yrði skóla- og frí­stunda­starfið aftur með eðli­legum...

Árið 2013 tók ég þátt í bráð­skemmti­legu verk­efni um mögu­legar úrbætur á íslensku sam­fé­lagi. Verk­efnið var unnið fyrir sam­ráðs­vet­vang um aukna hag­sæld. Afurð­ina má sjá hér. Til­lög­urnar snéru að öllum geirum sam­fé­lags­ins. Að öðrum ólöst­uðum fund­ust mér til­lögur hóps­ins hvað varðar nýsköpun áhuga­verðast­ar. Þar var fjallað...