Oft nota pólitískir flokkar stór orð sem segja lítið. Orð eins og „frelsi“, „réttlæti“, „frjálslyndi“, „íhaldssemi“. En það sem sem kjósendur vilja fá, eru skýringar. Hvað felst eiginlega í þessum hugtökum? Ég er á lista Viðreisnar vegna þess að ég trúi á frjálslyndi og frelsi einstaklingsins....

Við þekkj­um öll orðatil­tækið um að slys­in geri ekki boð á und­ir sér. En þau gera það sann­ar­lega stund­um. Það á til dæm­is við um slysið sem varð á dög­un­um þegar Alþingi fékk til um­fjöll­un­ar fisk­eld­is­frum­varp mat­vælaráðherra. Frum­varp­inu er ætlað að skapa at­vinnu­grein­inni skil­yrði til...

Öll heimili sem skulda finna fyrir vaxtahækkunum ekki síður en sjálfri verðbólgunni. Það glittir þess vegna í forréttindablindu þegar því er sleppt að tala um þá háu vexti sem heimilin og hluti fyrirtækja í landinu borga. Það speglar veruleika þeirra sem ekki skulda neitt. Frá...