28 nóv Breytum þessu
Við stöndum nú á tímamótum. Alþingiskosningarnar þann 30. nóvember 2024 munu marka stefnuna fyrir framtíð landsins og þar býður Viðreisn upp á skýra, raunhæfa og framsækna stefnu fyrir samfélag þar sem frelsi, jöfnuður og ábyrg hagstjórn eru í fyrirrúmi. Nú er kominn tími til að taka...