Síðasta ára­tug hefur ólík hug­mynda­fræði aftur orðið ríkur þáttur pólitískrar um­ræðu og pólitískra á­taka. Víða á hug­mynda­fræði lýð­ræðis­skipu­lagsins í vök að verjast. Eins vex ein­angrunar­hyggju ás­megin með frá­hvarfi frá hug­mynda­fræði frjálsra við­skipta sem hafa tryggt smáum og stórum ríkjum jafna mögu­leika með sam­eigin­legum leik­reglum í fjöl­þjóða­sam­vinnu. Brexit...

Ég er hugsi eftir umræðuna á borgarvettvangi þetta kjörtímabil og sérstaklega síðustu viku. Þetta hefur verið mitt fyrsta kjörtímabil sem fulltrúi Viðreisnar. Hingað kom ég úr viðskiptum og hagsmunapólitík fyrir Félag kvenna í Atvinnulífinu og því mjög vön því að takast á um hugmyndir og...

Í öllum þrem sveitarfélögum Rangárvallasýslu eru starfandi óháð framboð í sveitarstjórnum. Auk þess eru svæðisfélög rótgróinna stjórnmálaflokka Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, sem lengst af hafa haldið um stjórnartaumana í Rangárþingi Ytra og Rangárþingi Eystra. „Er þá þörf fyrir nýtt stjórnmálaafl á svæðinu?“ gætu þá einhverjir spurt...

Stærstu út­gerðarfé­lög­in eiga hlut í hundruðum fyr­ir­tækja sem ekki starfa í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar, en til­efni henn­ar er skýrslu­beiðni mín frá því fyr­ir tæpu ári þar sem ég óskaði eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um eign­ar­hald 20 stærstu út­gerðarfyr­ir­tækja lands­ins í ís­lensku...

Þegar við göng­um til kosn­inga í dag blasa skýr­ir val­kost­ir við. Valið stend­ur á milli stjórn­mála­flokka sem hafa fram­sýni og þor til að breyta ónýt­um og óþörf­um kerf­um og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hef­ur verið. Valið er ein­falt því kyrrstaða leiðir ekki...