Sá möguleiki er fyrir hendi að úrslit komandi kosninga til Alþingis munu ekki endurspegla að fullu vilja þjóðarinnar. Kannanir sýna að mögulega munu stjórnmálaflokkar fá fleiri þingmenn en þeir ættu rétt á samkvæmt öllum eðlilegum skilningi. Er það sanngjarnt? Hvernig stendur á því? Reglur til þingkosninga...

Landsþing Viðreisnar - 28. ágúst 2021 Samþykkt stjórnmálaályktun Gefðu framtíðinni tækifæri Viðreisn er frjálslyndur og alþjóðlega sinnaður flokkur.  Við viljum réttlátt samfélag sem byggir á jafnrétti, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu. Samfélag þar sem fólk, heimili, fyrirtæki og byggðir landsins njóta jafnræðis.  Til þess að þessi sýn geti orðið að...

Reynslan sýnir að nú er kominn tími til að miðjan í íslenskri pólitík fái raunveruleg áhrif við ríkisstjórnarborðið. Til þess að svo megi verða þurfa flokkarnir sem standa næst miðjunni frá hægri og vinstri að fá fleiri þingsæti en síðast. Annars heldur stjórn vinstri og...

Mig lang­ar að þakka þing­fram­bjóðanda í Norðaust­ur­kjör­dæmi, Berg­lindi Ósk Guðmunds­dótt­ur, fyr­ir at­hygl­is­verða grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu 12. ág­úst síðastliðinn. Þar grein­ir hún lands­lag stjórn­mál­anna á Íslandi fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar og veit­ir stjórn­mála­flokkn­um Viðreisn sér­staka at­hygli, sem vill svo til að sá sem þetta skrif­ar...

Misvægi atkvæða í alþingiskosningum á Íslandi hefur verið deiluefni í áratugi. Lengi hefur verið reynt að útskýra þetta augljósa mannréttindabrot en nýlega birti dr. Haukur Arnþórsson áhugaverða grein um þetta mál sem skýrir misvægið á mannamáli sem allir skilja. Þar segir Haukur meðal annars um ójafnan...