19 ágú Þjónustuvæðing heilbrigðiskerfisins
Fáar ef nokkrar ríkisstjórnir hafa haft jafnt víðtækt og skýrt umboð til stuðnings heilbrigðiskerfinu og þessi sem nú situr. Allir flokkar fyrir síðustu kosningar hétu því að styrkja heilbrigðiskerfið. Allir. Samt er það þannig að biðlistar hafa aldrei verið lengri eða fleiri en nú. Það...