Ný­sköp­un í heil­brigðisþjón­ustu er ein af megin­á­hersl­um Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur ný­sköp­un­ar­ráðherra. Síðasta vor kynnti ráðherr­ann sér­stakt átak þar að lút­andi og sagði þá að vegg­ir hins op­in­bera væru of háir og lokaðir fyr­ir hug­mynd­um ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækja. Leggja ætti sér­staka áherslu á stuðning við sam­starf milli hins...

Staðan á Land­spít­al­an­um hef­ur sjald­an ef nokkru sinni verið jafnslæm. Enda hef­ur Run­ólf­ur Páls­son for­stjóri lýst því yfir að verði ekki brugðist við sem fyrst fari spít­al­inn í þrot. Stærsta áskor­un­in er að tryggja nægt starfs­fólk en þar skap­ast víta­hring­ur enda hef­ur Land­spít­al­inn ekki tök á...

Umræðan um heil­brigðis­kerfið okk­ar er enn og aft­ur kom­in ofan í skot­graf­irn­ar. Er kerfið vel fjár­magnað eða reka stjórn­völd svelti­stefnu þegar kem­ur að heil­brigðismál­um? Er kerfið und­ir­mannað eða of­mannað? Rangt mannað? Er Land­spít­al­inn vel rek­inn eða er rekst­ur­inn þar botn­laus hít sem gleyp­ir allt fjár­magn...

Yf­ir­lýst mark­mið er að heil­brigðis­kerfið okk­ar virki þannig að 80% ein­stak­linga kom­ist í aðgerðir inn­an 90 daga frá grein­ingu. Þetta er sam­kvæmt viðmiðun­ar­mörk­um embætt­is land­lækn­is um hvað get­ur tal­ist ásætt­an­leg bið eft­ir heil­brigðisþjón­ustu. Ég er hrædd um að þetta hljómi eins og lé­legt grín í...

Árið er 2022 staðsetningin er Hafnarfjörður. Þrátt fyrir tilraunir fulltrúa Viðreisnar í umhverfis  og framkvæmdaráði hefur ekki tekist að fá meirihlutann til að innleiða hjólreiðastefnu fyrir Hafnarfjörð. Það er óhætt að segja að það ríki sannkölluð hjólabylting á heimsvísu en því miður þá nær hún...

Við í Viðreisn viljum sjá Garðabæ vaxa sem sanngjarnt samfélag. En hvað er sanngjarnt? Fyrir sveitarfélag sem stendur fjárhagslega vel, líkt og Garðabær, er sanngjarnt að öll lögbundin þjónusta sé framúrskarandi. Þá fyrst getum við talað um Garðabæ sem framúrskarandi sveitarfélag sem stendur vel. Að...