10 des Eru íþróttir besta forvörnin?
Við fáum oft að heyra að íþróttir séu besta forvörnin, en er það svo? Við getum aðeins treyst á forvarnargildi íþróttaástundunar þegar jafnrétti ríkir í allri sinni dýrð. Aðeins þá. Eðli forvarna er að sporna við hvers konar áhættuhegðun, eða hegðun sem gæti dregið úr lífsgæðum...