12 maí Þú mengar, þú borgar
Hér á landi erum við flest, sem betur fer, komin á þann stað að geta viðurkennt að það felst raunveruleg ógn í loftslagsvá af mannavöldum og hnignun vistkerfa. Í þessari ógn felast hins vegar líka tækifæri. Tækifæri okkar Íslendinga er einstakt í heimi þar sem...