Seðlabankinn er musteri peninganna. Í gegnum tíðina hafa flestir borið virðingu fyrir bankanum og stjórnendum hans. En það væri ofsagt að bankinn hafi verið fólkinu í landinu hjartfólginn. Seðlabankastjóri og formaður bankaráðs hafa nýlega með hófsömu orðalagi staðhæft að hagsmunahópar stýri að miklu leyti málefnum þjóðarbúsins....

Ummæli Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, um Íslandi sé „að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum og það er meiri háttar mál að lenda uppi á kant við þá“ hafa vakið gríðarlega athygli. Þar var hann m.a. að vísa til þess að opinberir starfsmenn sem vinna við eftirlit...

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi standa ein­arðlega vörð um regl­ur, sem tryggt hafa meiri hag­kvæmni í rekstri ís­lensks sjáv­ar­út­vegs en þekk­ist ann­ars staðar. Sú verðmæta­sköp­un sem þetta kerfi hef­ur skapað skipt­ir miklu máli fyr­ir efna­hags­líf lands­ins. Hags­mun­ir heild­ar­inn­ar og lands­byggðar­inn­ar mæla ein­dregið með því að henni...

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ým­ist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Ný­legt frum­varp for­sæt­is­ráðherra er hins veg­ar þriðji skól­inn: þögla stjórn­ar­skrá­in. Stund­um fel­ast sterk­ustu skila­boðin nefni­lega í því sem ekki er sagt. Í þögn­inni sjálfri. Þannig hátt­ar til um auðlinda­ákvæði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi for­sæt­is­ráðherra....

Það er að­dá­un­ar­vert hve heims­byggð­in hef­ur brugð­ist vel við heims­far­aldr­in­um. Tug­ir lyfj­a­fyr­ir­tækj­a hafa þró­að ból­u­efn­i og inn­an skamms verð­ur búið að ból­u­setj­a alla heims­byggð­in­a. Það er eins og heim­ur­inn hafi feng­ið bráð­a­til­fell­i sem var lækn­að strax. Að sama skap­i er sorg­legt að sjá hve heims­byggð­in bregst...

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ýmist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Nýlegt frum­varp for­sæt­is­ráð­herra um auð­lindir er þriðja afbrigð­ið, stökk­breytt gætum við jafn­vel kallað það nú á tímum heims­far­ald­urs. Hvers vegna? Vegna þess að frum­varpið er þög­ult um stærstu póli­tísku spurn­ing­arn­ar. Þög­ult um...