12 okt Loftslag, lífskjör og lýðræði
Haustfundur Landsvirkjunar í síðustu viku varpaði sterku ljósi á stöðu orkumála á Íslandi og í umheiminum og tengsl þeirra við orkuskipti og losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig birtist þar veikleiki ríkisstjórnarinnar í málaflokknum. Alla forystu skortir. Ríkisstjórnin birti í byrjun mars stöðuskýrslu um orkumál. Þar voru settar fram...