21 júl Þjóðareign, teygjanlegt hugtak
Hvenær kemur skýrslan? Þessa spurningu fékk ég á dögunum þegar þjóðin var enn og aftur minnt á að þjóðareign er teygjanlegt hugtak. Þegar hluti þeirrar þjóðareignar sem felst í fiskveiðikvótanum gekk kaupum og sölum án aðkomu eigendanna við kaup Síldarvinnslunnar á Vísi. Þegar Samherji öðlaðist...