Hvenær kemur skýrslan? Þessa spurningu fékk ég á dögunum þegar þjóðin var enn og aftur minnt á að þjóðareign er teygjanlegt hugtak. Þegar hluti þeirrar þjóðareignar sem felst í fiskveiðikvótanum gekk kaupum og sölum án aðkomu eigendanna við kaup Síldarvinnslunnar á Vísi. Þegar Samherji öðlaðist...

Í umræðu um ítök stórútgerðarinnar þurfa stjórnmálin að muna hvert þeirra hlutverk er; að standa með, og verja, almannahagsmuni. Tíu stærstu útgerðirnar eru nú með um 70% kvótans. Árið 2020 var þetta hlutfall um 50%. Margar útgerðir nálgast kvótaþakið og sumar þeirra eru jafnvel komnar...

Loksins: For­sætis­ráð­herra segist hafa á­hyggjur af sam­þjöppun í ís­lenskum sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur einnig á­hyggjur af skorti á sam­fé­lags­leg á­byrgð í sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur ofan á allt á­hyggjur af til­flutningi auðs í sjávar­út­vegi. Þetta eru við­brögð for­sætis­ráð­herra eftir kaup Síldar­vinnslunnar á Vísi í Grinda­vík. Þjóðin hefur lengi haft...

Rík­is­stjórn sósí­al­demó­krata í Dan­mörku náði fyr­ir skömmu víðtæku sam­komu­lagi á þjóðþing­inu um fram­gang aðgerða í lofts­lags­mál­um. Sá stuðnings­flokk­ur stjórn­ar­inn­ar sem er lengst til vinstri er þó ekki með. Ann­ars veg­ar er um að ræða gjald á los­un til þess að skapa græna hvata í at­vinnu­líf­inu. Hins...

Með afgreiðslu rammaáætlunar ákvað ríkisstjórnin að setja metnaðarríkt markmið um algjör orkuskipti fyrir 2040 í fleytifullan biðflokk pólitískra ákvarðana. Ofsagt væri að markmiðinu hafi beinlínis verið stútað. En líkurnar á að það náist eru hverfandi. Umhverfisráðherra sagði sjálfur á dögunum að Ísland hefði dregist aftur úr öðrum...

Kom­andi kyn­slóðum stendur ógn af lofts­lags­breyt­ingum og orku­skipti eru mik­il­vægur þáttur í að sporna gegn þeim. Metn­að­ar­full mark­mið og skuld­bind­ingar Íslands í lofts­lags­málum gera að verkum að orku­skipti eiga að vera for­gangs­mark­mið. Aðgerða er þörf í þágu orku­skipta. Til þess þarf auk­inn aðgang að end­ur­nýj­an­legri...