09 jún Tvær heitar kartöflur
Þjóðin hefur um árabil staðið andspænis tveimur stórum verkefnum í auðlindamálum. Annað þeirra snýst um gjaldtöku fyrir einkarétt til veiða í sameiginlegri auðlind. Hitt lýtur að orkuöflun til þess að ná markmiðum um orkuskipti og hagvöxt. Klemman er sú sama í báðum tilvikum: Jaðrarnir í pólitíkinni, lengst til...