Við mann­fólkið höfum raskað kolefn­is­hringrás jarðar með því að seil­ast djúpt í iður hennar og brenna líf­rænt kolefn­i/jarð­efna­elds­neyti sem mamma jörð var fyrir löngu búin að taka úr umferð. Við losum þannig mun meiri koltví­sýr­ing út í and­rúms­loftið en vist­kerfi jarðar í hafi og á...

Skoðana­kannanir hafa í gegnum tíðina sýnt mikla ó­á­nægju með stjórn­kerfi fisk­veiða. Af­gerandi meiri­hluti er yfir­leitt á móti. Við fyrstu sýn lýsa skoðana­kannanir því mjög ein­dreginni af­stöðu alls al­mennings. Ein­föld spurning en flókinn veru­leiki Frá því að fyrstu kvóta­lögin voru sett fyrir nærri fjórum ára­tugum hefur þjóðin gengið ellefu...

Við rífumst um mismunandi leiðir til að stjórna fiskveiðum. Okkur greinir líka á um hversu hátt gjald eigi að koma fyrir veiðirétt. En í langan tíma hafa flestir verið á einu máli um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar. Teitur Björn Einarsson fyrrum alþingismaður og núverandi aðstoðarmaður...

Á dögunum sat ég í mjög áhugaverðu pallborði þar var komið inn á pólitíkina í hinum mögnuðu þáttum, Verbúðin. Það er áhugaverð saga, sem sýnir hversu pólitíkin getur stundum verið snúin. Í síðasta þætti Verbúðarinnar kom fram að Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið andvígur frjálsu framsali, þegar það...

Mér finnst eins og þjóðin hafi setið límd við sjónvarpsskjáinn í gær. Síðustu vikurnar hafa kaffistofur landsmanna rætt síðasta þátt og um leið rifjað upp tímann sem var, fatnaðinn, reykingarnar og hártískuna og lífið í verbúðinni. Umræðuefni dagsins verða sennilega lokaorð sjávarútvegsráðherrans sem þakkaði þeim...

Lands­menn sitja nú límdir við sjón­varpið á sunnu­dags­kvöldum og fylgj­ast með líf­inu í Ver­búð­inni. Ver­búðin er enda frá­bær­lega vel gerð og í takt við tíð­ar­anda Ver­búð­ar­innar að fylgj­ast með þátt­unum í línu­legri dag­skrá. Tölu­verð umræða hefur skap­ast um tíð­ar­and­ann, þá mynd sem dregin er upp...

Ríkisstjórnin hefur heitið þjóðinni og umheiminum því að Ísland verði kolefnishlutlaust og hafi náð fullum orkuskiptum árið 2040. Ísland á þá að vera óháð jarðefnaeldsneyti fyrst allra ríkja í heiminum. Við höfum aðeins átján ár til þess að ná þessu risastóra markmiði. Enginn teljandi pólitískur ágreiningur virðist...