Kosningarnar í ár eru frábrugðnar kosningum fyrri ára að því leyti að loksins virðast flestir stjórnmálaflokkar taka loftslagsbreytingar alvarlega. Baráttan fyrir betra samfélagi byggist að miklu leyti á viðbrögðum allrar heimsbyggðarinnar við þeirri vá sem nú steðjar að. En hversu tilbúnir eru flokkarnir til þess...

Fjármálaráðherra heldur áfram að tala um hugmyndir Viðreisnar að betra samfélagi sem „kanínur úr hatti“, nú síðast í grein í miðju Fréttablaðsins 8. september. Skoðum þessar kanínur nánar. Fyrsta kanínan Viðreisn vill gengisstöðugleika með því að festa gengi krónunnar við evru með sama hætti og Danir og...

Iðnaður sem losar mikið magn gróðurhúsalofttegunda á ekkert erindi á 21. öldinni. Hann verður að hætta að losa eða hætta í rekstri. Raunveruleikinn er ekki flóknari en þetta. Útfærslan getur hins vegar verið ýmis konar, hröð eða hæg, almenn eða sértæk. Gleðitíðindin eru þau að íslenskur...

Það hefur verið aðdáunarvert að fylgjast með Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar og hennar staðgengli, slást fyrir augljósum hagsmunum almennings á síðustu dögum. Persónuvernd gerði „alvarlegar athugasemdir“ við skýrslu sjávarútvegsráðherra um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi. Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, óskaði eftir...

Gleðitíðindin eru þau að íslenskur iðnaður stendur vel að vígi, bæði vegna tækifæra til orkuskipta og á grundvelli fyrri árangurs. Þar má nefna sjávarútveginn sem hefur dregið verulega úr losun með stórbættri orkunýtni og stóriðjuna sem er með eitt lægsta kolefnisspor á alþjóðavísu þökk sé...

Eft­ir að hafa verið í for­ystu í kjara­bar­áttu vél­stjóra á fiski­skip­um í tíu ár, þá er tvennt sem stend­ur upp úr, það er hvort okk­ur er sýnt rétt afurðar­verð sem sjáv­ar­auðlind­in gef­ur af sér og hvort afrakst­ur­inn skili sér all­ur til lands­ins. Laun sjó­manna byggj­ast á...