Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Þing­menn í und­ir­bún­ings­kjör­bréfa­nefnd Alþing­is fengu risa­stórt verk­efni í hend­urn­ar eft­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber; að meta áhrif ámæl­is­verðra vinnu­bragða yfir­kjör­stjórn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi á gildi kjör­bréfa fjölda þing­manna víða um landið. Á morg­un er Alþingi ætlað að skera úr um niður­stöðuna. Við upp­haf vinn­unn­ar lá fyr­ir sú bók­un...

Stærstu út­gerðarfé­lög­in eiga hlut í hundruðum fyr­ir­tækja sem ekki starfa í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar, en til­efni henn­ar er skýrslu­beiðni mín frá því fyr­ir tæpu ári þar sem ég óskaði eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um eign­ar­hald 20 stærstu út­gerðarfyr­ir­tækja lands­ins í ís­lensku...

Framtíð Íslands bygg­ist að miklu leyti á alþjóðasam­starfi, ekki síst á sviði lofts­lags­mála. Í hinni sam­eig­in­legu alþjóðlegu sýn, sem skerp­ist ár frá ári, er viður­kenn­ing á þeim verðmæt­um sem fel­ast í hreinu and­rúms­lofti og virk­um og stöðugum vist­kerf­um. Þetta er ein­fald­lega for­senda lífsviður­vær­is okk­ar. Par­ís­arsátt­mál­inn...

Kosn­ing­arn­ar á laug­ar­dag skera úr um hvort við fáum rík­is­stjórn sem þorir að fara í nauðsyn­leg­ar kerfisbreyt­ing­ar. Breyt­ing­ar sem tryggja eign­ar­hald þjóðar­inn­ar á sjáv­ar­auðlind­inni með tíma­bundn­um nýting­ar­samn­ing­um og fyr­ir­sjá­an­leika fyr­ir út­gerðina. Mark­mið breyt­ing­anna er ekki síst sann­gjarn­ari skipt­ing á tekj­um sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar milli stór­út­gerðar og þjóðar­inn­ar. Því...

Af hverju má ekki upp­lýsa al­menning um eignar­hald stærstu út­gerðar­fyrir­tækja Ís­lands í ís­lensku at­vinnu­lífi? Þessi spurning brennur á mörgum nú í að­draganda kosninga vegna þess dæma­lausa felu­leiks sem stjórn­völd settu á svið í kringum skýrslu­beiðni sem við í Við­reisn höfðum for­göngu um að leggja fram...

Það er ekki ofsagt að heilbrigðiskerfið okkar hafi verið í sviðsljósinu á kjörtímabilinu sem er að líða. Heilbrigðisráðherra reið á vaðið í upphafi með hástemmdum yfirlýsingum um að helsta verkefni þessarar ríkisstjórnar væri að bjarga heilbrigðiskerfinu. Ráðherrar samstarfsflokkanna kinkuðu kolli, hver vill enda ekki verða...

Kosningarnar í ár eru frábrugðnar kosningum fyrri ára að því leyti að loksins virðast flestir stjórnmálaflokkar taka loftslagsbreytingar alvarlega. Baráttan fyrir betra samfélagi byggist að miklu leyti á viðbrögðum allrar heimsbyggðarinnar við þeirri vá sem nú steðjar að. En hversu tilbúnir eru flokkarnir til þess...