Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Í hag­fræðinám­inu mínu forðum daga var lögð mik­il áhersla á sam­keppni og þýðingu henn­ar fyr­ir lífs­kjör fólks. Þetta eru auðvitað eng­in geim­vís­indi og þess vegna hef­ur það vakið nokkra furðu mína hvernig til­tekn­ir stjórn­mála­flokk­ar hafa haldið hinu gagn­stæða á lofti, þ.e. að öfl­ugt eft­ir­lit með...

Fljót­lega eft­ir inn­rás Rússa í Úkraínu í fe­brú­ar 2022 kom beiðni frá Úkraínu um niður­fell­ingu tolla á úkraínsk­um vör­um en úkraínsk stjórn­völd voru þar að leita leiða til að halda efna­hag lands­ins gang­andi þrátt fyr­ir stríðsátök. Ísland tók vel í þessa beiðni og fyr­ir ári samþykkti...

Vörn marga sem enn mæla hvalveiðum okkar Íslendinga bót felst í að segjast styðja sjálfbærar hvalveiðar. Hvað þýðir það þegar upp er staðið? Hugtakið sjálfbær þróun má rekja til byrjun áttunda áratugar síðustu aldar. Það var svo fyrirferðarmikið í skýrslu Sameinuðu þjóðanna 1987 (Brundtland skýrslan):...

Ég er reglu­lega spurð af er­lend­um koll­eg­um hvort umræðan um Evr­ópu­sam­bandsaðild hafi ekki tekið flugið síðasta árið í ljósi auk­inn­ar áherslu á ör­ygg­is- og varn­ar­mál. Og þau sem vita að ís­lenska vaxta­báknið er raun­veru­legt en ekki ein­hver kol­svört kó­medía trúa því ekki að við séum...

Það var sláandi að heyra af framgöngu fjármálaráðuneytisins í máli sem varðar tollflokkun á jurtapitsuosti. Sérhagsmunagæslan er með ólíkindum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók málið fyrir í síðustu viku þar sem fulltrúar Félags atvinnurekenda röktu söguna og lögðu fram gögn sem sýna brot stjórnvalda gegn...

Þær jákvæðu fréttir bárust fyrir páska að heilbrigðisyfirvöld hefðu samið um 700 liðskiptaaðgerðir á þessu ári við tvær einkareknar læknastofur hér á landi. Markmiðið að auka afköst heilbrigðiskerfisins og jafna aðgengi einstaklinga að þessari mikilvægu heilbrigðisþjónustu. Fjöldi fólks hefur þurft að bíða lengi eftir samningum...