Pawel Bartoszek

Í Morg­un­blað­inu í gær birt­ist grein eftir pró­fessor Ragnar Árna­son þar sem hann gagn­rýnir ýmis­legt við nýja félags­hag­fræði­lega úttekt á Borg­ar­lín­unni og segir útreikn­ing­ana sýna í raun að Borg­ar­lína sé ekki þjóð­hags­lega arð­bær. Að mati Ragn­ars er til dæmis rangt að til­taka auknar far­gjalda­tekjur vegna nýrra not­enda sem...

Ríkis­stjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrir­tækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hug­myndirnar að vera búnar. Með hluta­bóta-leiðinni átti að borga fyrir­tækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar á­kvað ríkis­stjórnin að borga laun starfs­fólks einka­fyrir­tækja… í upp­sagnar­fresti....

  Ég hef nú setið á nokkrum borg­ar­stjórn­ar­fundum og hlustað á mál­flutn­ing sós­í­alista um hvernig flest sem slæmt er í mál­efnum inn­flytj­enda sé kap­ít­al­isma og vondum kap­ít­alistum að kenna. Það er auð­vitað nokkuð auð­velt að sjá að þetta er rangt. Þau ríki sem eru vin­gjarn­leg­ust inn­flytj­endum eru...

Ég fylgist með leið 1 keyra eftir Gömlu-Hring­braut í vest­ur­átt. Strætó­inn stoppar við Lands­spít­ala. Út kemur skeggj­aður nemi með tón­list í eyr­un­um. Hann gengur aftur fyrir vagn­inn og út á gang­braut­ina. Grár jepp­lingur kemur aðvíf­andi úr hinni átt­inni og fram hjá strætón­um. Nem­inn, sem er...

Ef gengið er í vest­ur­átt í 5 mín­útur frá Ing­ólfs­torgi er komið að Ægis­götu. Ægis­gata markar enda­lok gjald­skyld­unn­ar, vestan við hana má leggja frítt. Það þýðir auð­vitað að þeir sem vilja leggja frítt rúnta þennan bæj­ar­hluta á morgn­ana  í leit að stæð­um, með til­heyr­and­i ­bög­g­i ­fyrir fólkið...