12 feb Sérrýmin tryggja betra flæði
Borgarlínan snýst ekki um þvingun heldur val. Öll framtíðarplön gera ráð fyrir að flestir ferðist áfram á bíl en því fleiri sem velja aðra kosti, þeim mun betur mun umferðin ganga. Þetta snýst um skynsemi. Í nágrannalöndum ferðast nemar upp til hópa ekki á eigin...