10 feb Borgarlína í gullflokki
Borgarlínan getur hæglega orðið eitt af tíu bestu BRT-hraðvagnakerfum í heimi. Að sama skapi, ef við gefum of mikinn afslátt af kröfum, getur Borgarlínan hæglega orðið sá „strætó með varalit“ sem sumir saka hana um að vera. Samkvæmt skýrslu BRT Plan ráðgjafafyrirtæksins skorar Borgarlínan á bilinu 62-90 stig...