22 apr Borgarhljóð
Þegar ég gekk um Lækjargötu um daginn tók ég eftir því að einu hljóðin sem heyrðust komu frá háværum bílvélum og suðandi nagladekkjum. Svo kom flugvél inn til lendingar með tilheyrandi vélarhljóði og þyt. Þetta eru sem sagt borgarhljóðin í dag. Hér áður fyrr heyrðist hófadynur...