19 nóv Vinnum meira saman
Í síðustu viku fréttum við af mikilvægi alþjóðasamstarfs í baráttunni við COVID-veiruna.BioNtech og Pfizer hafa með samstarfi náð að þróa bóluefni gegn veirunni en BioNtech er afrakstur samstarfs þýsku hjónanna Ugur Sahin og Özlem Tureci við austurrískan krabbameinslækni að nafni Christoph Huber. Þegar að er gáð...