23 sep Valkostirnir eru skýrir
Á kjördag blasa skýrir valkostir við kjósendum: kyrrstöðustjórn eða stjórn með almannahagsmuni í fyrirrúmi. Fjármálastjórn núverandi stjórnar skilaði ósjálfbærum ríkissjóð jafnvel áður en heimsfaraldurinn skall á. Þess vegna er broslegt að hlusta nú á ríkisstjórnarflokkana þrjá tala um að stöðugleiki sé nauðsynlegur. Efnahagslegur stöðugleiki er...