02 apr Hvers vegna þarf að reisa girðingu milli þings og þjóðar?
Í Svíþjóð fer nú fram mikil pólitísk umræða um breytta heimsmynd í kjölfar árásar Rússlands á Úkraínu, hver áhrifin eru á Svíþjóð og hvernig Svíar geta tryggt öryggi sitt og varnir í kjölfarið. Umræða um Atlantshafsbandalagið er mikil og enginn flokkur talar um að „málið...