04 nóv Hvaða þýðingu hafa atkvæðin?
Sú ótrúlega hringekja sem fór af stað eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi, og áhrifin sem hún hafði á önnur kjördæmi, undirstrikar gallana í kosningakerfinu okkar. Þetta er gömul saga og ný en staðan núna hefur enn og aftur orðið tilefni umræðu. Annars vegar umræðu um vinnubrögð...