27 júl Mikilvægi frjálslyndis
Síðasta áratug hefur ólík hugmyndafræði aftur orðið ríkur þáttur pólitískrar umræðu og pólitískra átaka. Víða á hugmyndafræði lýðræðisskipulagsins í vök að verjast. Eins vex einangrunarhyggju ásmegin með fráhvarfi frá hugmyndafræði frjálsra viðskipta sem hafa tryggt smáum og stórum ríkjum jafna möguleika með sameiginlegum leikreglum í fjölþjóðasamvinnu. Brexit...