16 júl Plástur á fyrirtækin
Þegar Kári sleit samstarfi við Katrínu í þriðja sinn, fylgdist þjóðin aftur undrandi með af hliðarlínunni. Samstarfið hefur haft þýðingu fyrir þjóðina alla, en engu að síður virðist utanumhald stjórnarinnar í engu samræmi við hagsmunina að baki. Það varð sömuleiðis alltaf ljósara að án aðkomu...