26 maí Góðu hugmyndirnar búnar
Ríkisstjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrirtækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hugmyndirnar að vera búnar. Með hlutabóta-leiðinni átti að borga fyrirtækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar ákvað ríkisstjórnin að borga laun starfsfólks einkafyrirtækja… í uppsagnarfresti....