25 ágú Kosningaloforð með innistæðu
Ríkisfjármálin verða erfiðasta úrlausnarefni stjórnvalda á næstu árum. Mestallt annað, sem við ræðum í kosningabaráttunni, veltur á því hvernig við tökumst á við þann vanda. Lykillinn að skynsamlegum ákvörðunum og samkomulagi ólíkra flokka um ríkisfjármálastefnu byggist á glöggum upplýsingum og raunsæju mati á öllum efnahagslegum forsendum....