Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Hálendisþjóðgarð skilgreinir hálendi Íslands sem náttúruauðlind í þjóðareign. Umhverfisráðherra og varaformaður VG hefur í opinberri umræðu um málið lýst því að með nýjum lagareglum verði unnt að stórauka verðmætasköpun ferðaþjónustu á hálendinu. Þingmenn stjórnarflokkanna hafa deilt um flest ákvæði frumvarpsins. Þær deilur eru...

Borg­ar­línan getur hæg­lega orðið eitt af tíu bestu BRT-hrað­vagna­kerfum í heimi. Að sama skapi, ef við gefum of mik­inn afslátt af kröf­um, getur Borg­ar­línan hæg­lega orðið sá „strætó með vara­lit“ sem sumir saka hana um að vera. Sam­kvæmt skýrslu BRT Plan ráð­gjafa­fyr­ir­tæks­ins skorar Borg­ar­línan á bil­inu 62-90 stig...

Sagt er að skaft­fellsk­um vatna­mönn­um hafi þótt óráðlegt að snúa við í miðju straum­vatni. Þessi gömlu hygg­indi löngu liðins tíma komu mér í hug þegar rík­is­stjórn­in kúventi í stefnu sinni í pen­inga­mál­um án út­skýr­inga og nauðsyn­legr­ar póli­tískr­ar umræðu. Í upp­hafi far­ald­urs­ins í fyrra sagði seðlabanka­stjóri að...

Í byrj­un árs voru gerðar breyt­ing­ar á skimun­um fyr­ir krabba­mein­um í brjóst­um og leg­hálsi í kjöl­far þess að heil­brigðisráðherra ákvað að breyta skipu­lagi, stjórn og fram­kvæmd skimun­ar. Frétt­irn­ar komu illa við marga og komu flest­um í opna skjöldu enda hafði lít­il kynn­ing farið fram á...

Það hefur verið lærdómsríkt að taka þátt í vinnu formanna allra stjórnmálaflokka um breytingar á stjórnarskrá. Á köflum var vinnan vönduð, jafnvel skemmtileg þótt dapurleikinn hafi einkennt síðustu daga vinnunnar. Þegar blákaldur veruleiki og hagsmunapólitík stjórnarheimilisins spilaði sterkar inn í vinnuna. Í upphafi var sammælst um...