Er það merki um frjálsa og heil­brigða sam­keppni þegar fyr­ir­tæki í eigu rík­is­ins nýtir yfir­burð­ar­stöðu sína til und­ir­verð­lagn­ing­ar? Að sjálf­sögðu ekki. Sér í lagi þegar staðan er komin til vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­innar um að veita umræddu fyr­ir­tæki stuðn­ing upp á hund­ruð millj­óna króna. Einka­réttur Pósts­ins á...

Fyrir nokkrum árum átti ég fyrirtæki sem flutti inn vörur frá Evrópu og seldi til fyrirtækja á Íslandi. Krónurnar sem komu frá vörusölunni voru notaðar til kaupa á evrum af bönkum til að greiða erlendu birgjunum. Bankarnir tóku þóknun fyrir að selja okkur evrurnar og...

Ísland trón­ir efst á lista Alþjóðaefna­hags­ráðsins, World Economic For­um, um kynja­jafn­rétti. Það höf­um við gert í rúm­an ára­tug og af því get­um við verið stolt. Sú staða get­ur hins veg­ar leitt til að ein­hverj­ir trúi því að við séum kom­in í höfn, að jafn­rétti kynj­anna...

Ís­land trónir efst á lista Al­þjóða­efna­hags­ráðsins, World Economic Forum, um kynja­jafn­rétti. Sá góði árangur sem Ís­land státar af náðist ekki bara með tímanum. Við eigum fram­sækin fæðingar­or­lofs­lög, lög um jafn­launa­vottun sem og lög um kynja­kvóta í stjórnum. Við erum með­vituð um þýðingu þess að dag­vistun...

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 lagði Viðreisn áherslu á atvinnumál. Við settum meðal annars fram loforð um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60% á kjörtímabilinu. Fasteignaskattarnir voru þá lögbundnu hámarki. Eflaust hefði einhver viljað sjá skattana lækka meira en þetta var það sem við töldum...