29 júl Beðið eftir plani
Áföstudag í síðustu viku sendi ríkisstjórnin frá sér þrenn skilaboð: 1. Að ráði sóttvarnalæknis tilkynnti hún nýjar sóttvarnaaðgerðir mánuði eftir að lýst var yfir sigri á kórónuveirunni og að Ísland stæði fremst í heiminum. 2. Fyrir miðjan ágúst yrði hún tilbúin með plan til að eyða allri...