Und­an­farnar vikur hefur farið fram umræða um til­lögur að fram­leng­ingu á Aðal­skipu­lagi Reykja­víkur til árs­ins 2040. Til­lög­urnar fylgja meg­in­línum gild­andi aðal­skipu­lags um gæði og þétt­leika byggðar en gerðar eru nauð­syn­legar breyt­ingar vegna Borg­ar­línu auk þess sem lagt er til að land­notkun verði breytt á nokkrum...

Hví­líkt ár! Við höf­um lesið um harðinda­vet­ur og drep­sótt­ir. Árið byrjaði með snjóflóði og ham­fara­veðri svo vik­um skipti og lauk með aur­skriðum. Bless­un­ar­lega án mann­tjóns. En ég hygg að fæst okk­ar hafi ímyndað sér að á okk­ar dög­um mynd­um við glíma við heimskreppu vegna far­sótt­ar. Þegar...