Það er von að spurt sé. Aðkoma stjórnvalda að íslenskum póstmarkaði er minnsta kosti ekki til þess að bera hróðurinn út. Stjórnvöldum hefur nú í rúmt ár verið bent á ólögmæti undirverðlagningar Íslandspósts á pakkasendingum. Undirverðlagningu sem annars vegar kippir rekstrargrundvelli undan samkeppnisaðilum víðs vegar...

Stelp­an sem hékk höfuðhögg í fót­bolta í Fella­bæ á Aust­ur­landi þurfti ekki að bíða lengi á biðstofu heilsu­gæsl­unn­ar á Eg­ils­stöðum. Hún kvartaði und­an höfuðverk og svima eft­ir leik­inn og þjálf­ar­inn skutlaði henni á heilsu­gæsl­una. Lækn­ir­inn þar taldi ástæðu til að kanna nán­ar hvort blætt hefði...

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Hálendisþjóðgarð skilgreinir hálendi Íslands sem náttúruauðlind í þjóðareign. Umhverfisráðherra og varaformaður VG hefur í opinberri umræðu um málið lýst því að með nýjum lagareglum verði unnt að stórauka verðmætasköpun ferðaþjónustu á hálendinu. Þingmenn stjórnarflokkanna hafa deilt um flest ákvæði frumvarpsins. Þær deilur eru...

Borg­ar­línan getur hæg­lega orðið eitt af tíu bestu BRT-hrað­vagna­kerfum í heimi. Að sama skapi, ef við gefum of mik­inn afslátt af kröf­um, getur Borg­ar­línan hæg­lega orðið sá „strætó með vara­lit“ sem sumir saka hana um að vera. Sam­kvæmt skýrslu BRT Plan ráð­gjafa­fyr­ir­tæks­ins skorar Borg­ar­línan á bil­inu 62-90 stig...