Ranglætið blasir við. Örfáum vildarvinum er veittur aðgangur að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar gegn málamyndagjaldi og öðrum haldið frá. Forréttindin haldast innan lokaðs klúbbs og erfast. Þann 11. október 2017 sagði okkar ágæti verðandi forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV: „Ég tel bara að þessi [veiði]gjöld hafi verið lækkuð...

Við sem búum á höfuðborg­ar­svæðinu hugs­um ekki bara um það sem eitt at­vinnusvæði, held­ur í raun sem eitt bú­setu- og þjón­ustu­svæði. Á höfuðborg­ar­svæðinu er fjöl­breytt at­vinnu­líf, menning­ar­líf og mann­líf sem við öll njót­um, þvert á hreppa­mörk. Við nýt­um líka úti­vist­ar­svæðin sam­an. Reyk­vík­ing­ar eða Garðbæ­ing­ar stoppa...

Alma Möller, landlæknir lýsti þeirri skoðun sinni í dag að kórónuveirufaraldurinn hafi dregið fram veikleika heilbrigðiskerfisins. Kerfið er lítið og mönnun er ekki nægjanleg til að veita almennilega grunnþjónustu, auk viðvarandi plássleysis. Landlæknir tjáði þá skoðun sína að kerfið þurfi að vera betur í stakk...

Fyrir tveimur vikum greindi Fréttablaðið frá því að Seðlabankinn hafi þrýst á ríkisstjórnina að ráðast í stóra skuldabréfaútgáfu erlendis í þeim tilgangi að styrkja gengi krónunnar. Þetta bendir til þess að Seðlabankinn sé ekki eins viss nú eins og í vor um að geta fjármagnað halla...

Það er sívax­andi þungi í umræðu um vald­heim­ildir sótt­varna­læknis og heil­brigð­is­ráð­herra til opin­berra sótt­varna­ráð­staf­ana. Tím­inn mun leiða í ljós hvort ráð­staf­anir stjórn­valda á þessum sér­kenni­legu tímum sam­ræm­ast áskiln­að­inum um með­al­hóf í ákvarð­ana­töku, sér­stak­lega þeim sem skerða til­finn­an­lega frelsi fólks til ferða, athafna og einka­lífs. Þórólfur...