Sjóðsöfnun lífeyrisréttinda er styrkasta stoð velferðarkerfisins. Grunnurinn að því var lagður í kjarasamningum fyrir hálfri öld. Á nýju ári stendur það við vatnaskil. Sívaxandi þungi í kröfum stjórnvalda um að lífeyrissjóðir fjármagni óhjákvæmilega skuldasöfnun ríkissjóðs vegna kórónuveirukreppunnar veldur tvíþættri ógn: Önnur er sú að við getum...

Þessi heimsfaraldur er þó ekki eini heilsufarsvandinn sem þjóðin glímir við. Ísland glímir við langvarandi geðheilbrigðisvanda. Sjálfsvígstíðni er há, sérstaklega meðal ungra karlmanna, stærstur hluti örorkubóta er vegna geðrænna veikinda og við eigum heimsmetið í notkun þunglyndislyfja. Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu myndi slá vel á þennan vanda,...

Við Íslendingar erum heppin þjóð. Í Bandaríkjunum ráfar ruglaður maður um Hvíta húsið. Hann náðar fjölmarga vini sína (og flestir vinir hans virðast þurfa á sakaruppgjöf að halda) og heldur enn að hann geti snúið við úrslitum kosninga með því einu að segjast hafa unnið...

Þetta ár er og verður um aldur og ævi tengt kór­óna­veiru­far­aldr­in­um, þessum skæð­asta far­aldri síð­ustu 100 ára. Lífi flestra jarð­ar­búa hefur verið umbylt. Margir hafa látið líf­ið, enn fleiri veikst og fáir sloppið við áhrif sótt­varna­að­gerða á líf og efna­hag. Íslend­ingar eru þar engin und­an­tekn­ing....

Með vinnuframlagi sínu tryggja launamenn framlag í Atvinnuleysistryggingasjóð sem er fjármagnaður með skyldugreiðslu tryggingagjalds, sem m.a. er nýtt til fjármögnunar sjóðsins og Fæðingarorlofssjóðs. Á sínum tíma stóð Atvinnuleysistryggingasjóður einn og sér með talsvert eigið fé, en var síðan sogaður inn í ríkissjóð. Þannig varð um...

Síðla hausts árið 1904 sigldi ung stúlka, nýorðin 21 árs, síðustu ferð ársins með strandbátnum Hólum inn Seyðisfjörð. Hólar voru helsta samgöngutæki landsmanna á þessum árum og í skipið var stundum hlaðið með mörg hundruð farþega í einu. Sjóferðir gátu verið hættuspil á haustin. Þegar...

Er það merki um frjálsa og heil­brigða sam­keppni þegar fyr­ir­tæki í eigu rík­is­ins nýtir yfir­burð­ar­stöðu sína til und­ir­verð­lagn­ing­ar? Að sjálf­sögðu ekki. Sér í lagi þegar staðan er komin til vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­innar um að veita umræddu fyr­ir­tæki stuðn­ing upp á hund­ruð millj­óna króna. Einka­réttur Pósts­ins á...

Fyrir nokkrum árum átti ég fyrirtæki sem flutti inn vörur frá Evrópu og seldi til fyrirtækja á Íslandi. Krónurnar sem komu frá vörusölunni voru notaðar til kaupa á evrum af bönkum til að greiða erlendu birgjunum. Bankarnir tóku þóknun fyrir að selja okkur evrurnar og...