Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 lagði Viðreisn áherslu á atvinnumál. Við settum meðal annars fram loforð um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60% á kjörtímabilinu. Fasteignaskattarnir voru þá lögbundnu hámarki. Eflaust hefði einhver viljað sjá skattana lækka meira en þetta var það sem við töldum...

Nýlega lagði ráðherra sveitarstjórnarmála fram frumvarp þess efnis að með lögum skuli sveitarfélög lágmarkast við 1.000 íbúa en til þess þarf að sameina sveitarfélög. Markmið sameiningar er skýrt, að sveitarfélög standi undir lögbundinni þjónustu. Til þess að sveitarfélag geti staðið undir ákveðinni grunnþjónustu þarf ákveðið...

Lík­lega hef ég verið óvenju­leg­ur ung­ling­ur. Á þeim árum skipuðu flest­ir sér í skoðana­fylk­ing­ar og fylgdu svo sínu liði gegn­um þykkt og þunnt. Fyr­ir tví­tugt hafði ég aft­ur á móti mót­mælt við sendi­ráð þriggja ríkja, Sov­ét­ríkj­anna, Banda­ríkj­anna og Bret­lands. Sov­ét­rík­in drottnuðu yfir Aust­ur-Evr­ópu og heftu skoðana­frelsi,...

Reykjavíkurborg hefur að undanförnu fengið áskoranir nokkurra sveitarfélaga um að leysa ágreining sinn við ríkið vegna reglna um úthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga með öðrum hætti en með málshöfðun. Það hefur borgin reynt, án árangurs. Eftir bréfaskriftir við ríkið í rúmt ár, þar sem ekki hefur...