Umfjöllun í fréttaskýringaþættinum Kompás um barnaníðsefni og dreifingu þess að á netinu hefur eðlilega vakið óhug fólks. Flestir eiga erfitt með tilhugsunina um brot gegn börnum og þá sérstaklega að það sé veruleiki að börn séu misnotuð til að framleiða kynferðislegt myndefni. Aukin útbreiðsla barnaníðsefnis...

Fyrir fjórum árum var litið á forseta Bandaríkjanna sem leiðtoga hins frjálsa heims. Leiðtogi á að vera fyrirmynd, hann eflir virðingu fyrir góðum gildum og gætir þess að stofnanir samfélagsins standi vörð um þau. Trump hefur þvert á móti markvisst dregið úr trausti manna á milli og á...

Í Morg­un­blað­inu í gær birt­ist grein eftir pró­fessor Ragnar Árna­son þar sem hann gagn­rýnir ýmis­legt við nýja félags­hag­fræði­lega úttekt á Borg­ar­lín­unni og segir útreikn­ing­ana sýna í raun að Borg­ar­lína sé ekki þjóð­hags­lega arð­bær. Að mati Ragn­ars er til dæmis rangt að til­taka auknar far­gjalda­tekjur vegna nýrra not­enda sem...

Ég hlustaði nýverið á viðtal við bæjarstjórann minn um málefni Garðabæjar. Þar bar margt á góma en framtíðarsýn bæjarstjórans míns um íbúauppbyggingu Garðabæjar var hvað mér þótti áhugaverðast að heyra. Bæjarstjórinn minn talar um að í kringum 25-30 þúsund íbúar væru draumastærð sveitarfélags en um 17...

„Skammist ykkar.“ Svona hefst pistill Gísla Páls Pálssonar, forstjóra Grundar og formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, á heimasíðu Grundar núna í vikunni. Hvern er forstjórinn að ávarpa? Jú, oddvita ríkisstjórnarinnar. Hann veltir fyrir sér, líkt og margir hafa gert síðustu ár, á hvaða forsendum fjármagn til...