Gönguferð um Hornstrandir í fyrra opnaði augun mín fyrir gríðarlegu verðmæti ósnortinnar náttúru. Orðspor landsins okkar sem umhverfisvæns lands með hreinu lofti, ómenguðu vatni og óspilltri náttúru, er líklega verðmætasta auðlind okkar. Við stærum okkur af því að um 99% orku sem nýtt er til...

Ágúst 2015 markaði þau tímamót í lífum okkar Kópavogsbúa að þá voru teknar ákvarðanir um að við yrðum heilsueflandi samfélag. Af því tilefni var mótuð metnaðarfull lýðheilsustefna eftir mikla þarfagreiningu. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var innleiddur í framhaldi í samstarfi við Unicef en stefnumótun bæjarins tekur...

Á höfuðborgarsvæðinu starfa 19 heilsugæslustöðvar. Á dögunum láku í fjölmiðla fréttir af þjónustukönnun sem Sjúkratryggingar Íslands létu vinna undir lok síðasta árs. Það er merkilegt að niðurstöðurnar hafi ekki verið kynntar strax og þær lágu fyrir, enda sýna þær jákvæðar fréttir varðandi traust til heilsugæslunnar...

Viðreisn í Mosfellsbæ hefur lagt fram tillögu tvö ár í röð um að stofnaður verði sjóður til styrktar börnum efnaminni foreldra til íþrótta- og tómstundaiðkunar í Mosfellsbæ. Sjóður þessi hefði til ráðstöfunar um 1,5 milljón króna árlega og væri það fé til viðbótar því sem ætlað...

Upplýsingar Ríkisútvarpsins um sérstakar athafnir Samherja í Namibíu höfðu djúp áhrif á þjóðina. Hvarvetna var kallað eftir aðgerðum til að endurheimta traust. Ríkisstjórnin skynjaði reiðiöldu og samþykkti að bragði áætlun um viðbrögð. Önnur hlið þessa máls snýr að réttarvörslukerfinu og skattyfirvöldum. Hin hliðin er pólitísk. Framvinda...