14 maí Eru atkvæði skiptimynt?
Nýleg ummæli þeirra Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um jöfnun atkvæða milli landshluta má endursegja þannig, að þeir telji jafnræði ekki forgangsmál.“ Þannig hefst grein, sem Þröstur Ólafsson hagfræðingur skrifaði nýverið í Kjarnann. Tilefni hennar voru viðbrögð þessara tveggja formanna við svari Katrínar...