22 okt Handjárn og stjórnarskrá
Í stjórnarsáttmálanum eru engin ákvæði um efnisbreytingar á stjórnarskránni, aðeins um málsmeðferð. Hún byggist á þremur atriðum: Heildarendurskoðun, þverpólitísku samstarfi og aðkomu þjóðarinnar. Forsætisráðherra ákvað að skipta heildarendurskoðuninni á tvö kjörtímabil. Formenn allra flokka á Alþingi féllust á það. Síðan var efnt til tímamóta rökræðukönnunar til...