Nú er tveir mánuðir síðan sjónvarpið fjallaði um meint afbrot íslensks fyrirtækis í Afríku. Ekki er of djúpt í árinni tekið að segja að þjóðin hafi verið slegin eftir þáttinn. Fréttir bárust af því að nokkrir hefðu í kjölfarið verið handteknir í Namibíu, ráðherrar þurftu...

Nú í haust kom út merkileg saga um Jakobínu Sigurðardóttur, skáld og konu, eftir dóttur hennar, Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur. Jakobína fæddist í Hælavík á Hornströndum, einhverjum afskekktasta stað á landinu, fyrir um 100 árum, en ekki er nema liðlega aldarfjórðungur síðan hún lést. Hún var...

Í greininni Vita Garðbæingar af þessu?, sem birtist á vef Sjálfstæðismanna í okkar góða nágrannasveitarfélagi Kópavogi, er borin saman skuldastaða bæjarfélaganna og hvernig framsetningu rekstrarafkomu sveitarfélaga getur verið háttað. Greinahöfundur er Jón Finnbogason varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og fyrrverandi íbúi í Garðabæ. Í grein hans koma fram...

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra valkosta. Í því skyni er samgöngusáttmálinn tímamótasamningur þar sem umferðarvandi þorra landsbúa er kominn á dagskrá með lausnum sem felast í uppbyggingu stofnvegakerfisins, bestun ljósastýringar,...