27 jún Virðing
Einu sinni kynntist ég fyrirtæki þar sem agi var mikill, reglur um snyrtilegan klæðaburð, mætingar og viðveru strangar og áhersla lögð á að starfsmenn virtu verkferla og lykju verkefnum. Reksturinn gekk ágætlega, en mér fannst reglurnar allt of stífar fyrir minn smekk, nýkominn úr akademísku...