Ég fylgist með leið 1 keyra eftir Gömlu-Hring­braut í vest­ur­átt. Strætó­inn stoppar við Lands­spít­ala. Út kemur skeggj­aður nemi með tón­list í eyr­un­um. Hann gengur aftur fyrir vagn­inn og út á gang­braut­ina. Grár jepp­lingur kemur aðvíf­andi úr hinni átt­inni og fram hjá strætón­um. Nem­inn, sem er...

Þegar tafir verða á sölu fast­eigna skapar það mik­inn kostn­að, meðal ann­ars í formi vaxta. Kostn­að­ur­inn hækkar verðið á hús­næð­inu og lendir á end­anum á íbúum borg­ar­inn­ar, það er að segja fólki sem er að leita sér að þaki yfir höf­uðið og ver oft stærstum...

Ef gengið er í vest­ur­átt í 5 mín­útur frá Ing­ólfs­torgi er komið að Ægis­götu. Ægis­gata markar enda­lok gjald­skyld­unn­ar, vestan við hana má leggja frítt. Það þýðir auð­vitað að þeir sem vilja leggja frítt rúnta þennan bæj­ar­hluta á morgn­ana  í leit að stæð­um, með til­heyr­and­i ­bög­g­i ­fyrir fólkið...

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er gjarnan rætt hvort Reykjavík eigi eingöngu að sinna lögbundnum verkefnum og hætta öllu öðru sem gjarnan er slegið upp sem „gæluverkefnum“. Lögbundin verkefni Reykjavíkurborgar eru sannarlega mikilvæg og jafnvel grunnforsenda hnökralausrar sambúðar borgarbúa. Verkefnunum þarf því augljóslega að sinna og það enn...

Íslenskt heil­brigð­is­kerfi hefur um ára­tuga­skeið reitt sig á þjón­ustu margs­konar sjálf­stætt starf­andi félaga, fyr­ir­tækja og stofn­ana sem hafa í sam­vinnu við opin­bera aðila lagt hér grunn að öfl­ugri heil­brigð­is­þjón­ustu. Það skýtur því skökku við, að á sama tíma og áskor­anir í heil­brigð­is­þjón­ustu lúta fyrst og...