03 maí „Snýst um að konur ráði sér sjálfar“
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, hvetur þingmenn til að gæta hófs þegar kemur að orðavali í umræðunni um svokallað þungunarrofsfrumvarp. Frumvarpið var tekið til umræðu í gær og er óhætt að segja að hart hafi verið tekist á um það. „Málið verðskuldar vandaða umfjöllun og hófstillta...