OECD segir í skýrslu sinni: Ef landið gengi í stærra myntsamstarf sem hluta af tvíhliða samningi fæli það í sér stofnanaramma og stuðning. Endurnýjaður pólitískur vilji til þess að ganga í Evrópusambandið myndi þess vegna breyta myndinni, þar sem það myndi á endanum leiða til þátttöku í evrusvæðinu. Þá myndi Ísland njóta trúverðugleika peningastefnu evrusvæðisins sem hefði áhrif til stöðugleika og gæti lækkað vexti.

Kjarn­inn hefur fjallað um skipan dóm­ara í Lands­rétt og á margan hátt tekið for­ystu í þeirri umfjöll­un. Hlutur Við­reisnar við afgreiðslu máls­ins hefur verið reyf­aður og gagn­rýnd­ur. Það hefur einnig verið gert í öðrum fjöl­miðl­um, sam­fé­lags­miðlum og á vett­vangi stjórn­mál­anna. Nýr dóm­stóll og jafn­rétti Mik­il­vægt er að...

Upptaka myntráðs í stað þeirrar peningastefnu sem notuð hefur verið frá síðustu aldamótum hefur verið á stefnuskrá Viðreisnar.  Myntráð er einföld leið til að tryggja gengisstöðugleika og nýta þá kosti sem felast í notkun gjaldmiðils sem er baktryggður með öflugum gjaldmiðli eins og evru. Í stefnuyfirlýsingu...