06 nóv Það eru málefnin, gæskur (BJ)
Viðreisn setur velferð og velmegun almennings í öndvegi, en þar er undirstaðan öflugt atvinnulíf og virk samkeppni.
Viðreisn setur velferð og velmegun almennings í öndvegi, en þar er undirstaðan öflugt atvinnulíf og virk samkeppni.
Haustið 2008 hugsaði ég mikið um pólitík. Eins og hjá öðrum var þetta erfiður tími fyrir mig og í huganum er dimma og drungi yfir þessum dögum. Ég var á þingpöllum þegar neyðarlögin voru lögð fram og ég man þegar þingmenn voru að tínast inn,...
Kæru flokksfélagar, Vindurinn fyllir seglin hjá okkur í Viðreisn! Mikill fjöldi fólks hefur verið í kosningamiðstöðvum okkar um allt land við ýmis störf; frambjóðendur, vinir, flokksmenn og fólk af götunni að sinna stórum verkum sem smáum. Kosningakaffi og -vökur á kjördag Á laugardag verður boðið upp á kosningakaffi...
Fastgengisstefna er fljótvirkasta leið til stöðugleika í efnahagskerfinu og vaxtalækkunar hér á landi, fólki og fyrirtækjum til hagsbóta.
Við í Viðreisn viljum byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilja og geta nýtt hæfileika sína til fulls. Saga mín er eins og margra annarra, ég fékk tækifæri og hafði val. Að loknu grunnskólanámi, lá leið mín í Flensborgarskóla í Hafnarfirði, 18 ára var ég staðráðin í...
„Menning er að gera hlutina vel.” Þannig komst Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor eitt sinn að orði. En þegar spurt er hvað Íslendingar gera vel þá verða margir til þess að nefna bókmenntir eða listir. Hróður Íslendinga á alþjóðavísu er að miklu leyti borinn af menningararfleifðinni. Löngum...
Virk samkeppni á markaði skiptir máli. Fyrir almenning á þetta ekki síst við um vörurnar í matarkörfunni. Matarkarfan er stór hluti af lífi okkar allra, bæði hvað varðar útgjöld og hversdagshamingju. En samkeppnin fær ekki að blómstra í matarkörfunni. Við búum við fákeppni á mjólkurmarkaði og...
Lögreglan á Íslandi er ein af grunnstoðum ríkisins og hefur það mikilvæga hlutverk að halda uppi lögum og reglu á landinu. Mikilvægi löggæslunnar sést meðal annars af því að alla daga eru störf hennar og viðfangsefni til umfjöllunar í fjölmiðlum landsins. Þrátt fyrir óumdeilt mikilvægi lögreglunnar...
Á rúmum sex árum hafa sex þúsund fleiri íslenskir ríkisborgarar flust frá landinu en til þess. Það er mikill missir fyrir okkar fámenna samfélag. Um 65% brottfluttra eru á aldrinum 20-40 ára. Ungt og vel menntað fólk sem kýs að leita tækifæra utan landsteinanna. Það er...
Austurland stendur á tímamótum. Ferðaþjónusta hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár og hefur verið ört stækkandi atvinnugrein í fjórðungnum. Merkisviðburðir eins og Eistnaflug, Bræðslan og LungA hafa, ekki bara staðist tímans tönn heldur orðið að eftirtektarverðum viðburðum á landsvísu. Athygli sem þessir viðburðir hafa kallað...