Í fjölmörgum samtölum við kjósendur fæ ég stundum spurningu um hvað geri Viðreisn ólíka öðrum flokkum og hverju vera Viðreisnar í borgarstjórn hafi breytt. Það er mér bæði ljúft og skylt að svara því. Viðreisn lofaði fyrir kosningarnar 2018 að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Enginn annar...

Á lofti eru ýmsar hugmyndir stjórnmálaflokka þessa dagana um leikskólamál, fría daggæslu, stórfelldum breytingum á uppsetningu leikskólanna, fjölgun leikskóla og fleira og fleira. Allt eru þetta góðir valkostir en enginn talar um þörf á endurskoðun á því hvernig leikskólar eru reknir í dag. Það er...

Undir lok síðasta árs var til­finning margra sú að borgar­stjórnar­meiri­hlutinn sigldi mót­byr inn í kosninga­bar­áttuna. Nú sjást aftur á móti vís­bendingar um að hann geti haldið velli á laugar­daginn. Meiri­hlutinn gerði sátt­mála við ríkis­stjórnina um helsta stefnu­mál sitt um al­mennings­sam­göngur, sem eru hin hliðin á stefnu...

Hús­næðis­mál eru eitt af stærstu málum sam­tímans. Sí­fellt fleira ungt fólk sér ekki fram á að komast í eigið hús­næði í náinni fram­tíð. Þetta vanda­mál á sér fleiri hliðar. Fleira og fleira fólk býr eitt í íbúð. Þetta er and­stæða þéttingar byggðar þar sem það...