Þann 8. júní árið 2021 var mikill gleðidagur í Garðabæ. Þá var vinningstillaga á hönnun nýs leikskóla í Urriðaholti kynnt. Þarna skyldi rísa 6 deilda leikskóli ætlaður 120 börnum 12 mánaða og eldri. Allt klappað og klárt og næsta skref að undirbúa útboðsgögn og koma...

Lands­menn sitja nú límdir við sjón­varpið á sunnu­dags­kvöldum og fylgj­ast með líf­inu í Ver­búð­inni. Ver­búðin er enda frá­bær­lega vel gerð og í takt við tíð­ar­anda Ver­búð­ar­innar að fylgj­ast með þátt­unum í línu­legri dag­skrá. Tölu­verð umræða hefur skap­ast um tíð­ar­and­ann, þá mynd sem dregin er upp...

Það birtist frétt fyrir nokkru af krökkum í Reykjabyggð í Mosfellsbæ að spila fótbolta með höfuðljós á óupplýstum fótboltavelli. Þau höfðu sent bæjarráði handskrifað bréf þar sem þau óskuðu eftir lýsingu á völlinn og helst gervigras líka. Þessi frétt barst víða og var meira að segja...

Fyrir fjórum árum síðan tók ég þátt í því að koma á laggirnar stjórnmálaflokk hér í Mosfellsbæ, Viðreisn í Mosfellsbæ. Þátttaka mín í þeirri vegferð kom ekki til af því ég skilgreindi sjálfa mig sem manneskju sem hefði brennandi áhuga á pólitík, heldur kom hún til...

Enn og aft­ur er ís­lenska þjóðarskút­an að sigla inn í tíma­bil verðbólgu og vaxta­hækk­ana. Enn og aft­ur leita stjórn­völd log­andi ljósi að öðrum skýr­ing­um en þeirri aug­ljósu sem ligg­ur í örgjald­miðlin­um okk­ar sem hopp­ar og skopp­ar eins og korktappi í öldu­róti efna­hags­lífs­ins og ýkir til...

Í Garðabæ hefur um langt skeið verið staðið undir afar metnaðarfullu loforði fyrir barnafjölskyldur, um að öll börn skuli hafa pláss á leikskólum við 12 mánaða aldur. Þjónusta við börn hefur löngum verið einkenni bæjarins og hingað hafa barnafjölskyldur flutt til að fá góða þjónustu. Þannig...

Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins...