08 apr Nærum jarðveg fyrir blómlegt atvinnulíf
Við erum öll sammála um að atvinna og nýsköpun eigi að blómstra í Reykjavík. Þess vegna samþykkti borgarstjórn í vikunni nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu eftir gott, þverpólitískt samstarf með aðkomu atvinnulífsins, nýsköpunargeirans og almennings. En til að svo megi vera þarf að næra jarðveginn. Þess vegna...