Með inngöngu þingmanns Miðflokksins í Sjálfstæðisflokkinn á dögunum er hluti Miðflokksins sjálfkrafa kominn með aðild að stjórnarsamstarfinu. Það mun þó ekki hafa merkjanleg áhrif á samtal stjórnarflokkanna um framhald á samstarfinu. Vægi frjálslyndra hugmynda minnkar Hitt er annað að þessi vistaskipti styrkja til muna íhaldssamari væng Sjálfstæðisflokksins. Vægi...

Sveit­ar­fé­lög­in hafa ákveðið að starfa sam­an á vett­vangi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til að taka stór sta­f­ræn skref í þágu íbúa. Í þessu sam­starfi tek­ur Reykja­vík­ur­borg þátt, enda hef­ur borg­in af miklu að miðla og hef­ur verið í far­ar­broddi allra sveit­ar­fé­laga á þessu sviði. Önnur sveit­ar­fé­lög munu...

Það er auðvelt að fela óstöðugleikann með verðtryggingunni. Við féllum fyrir brellunni, enn og aftur. Stöðugleiki í boði gamla fjórflokksins var mantran sem við kusum. En hér hefur aldrei ríkt stöðugleiki, eina sem er stöðugt er óstöðugleiki sem samanstendur af verðbólgu, vöxtum og gjaldmiðli í höftum. Verðtryggingin...

Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði. Aukinn fjölbreytileiki í stjórnum Um...

Í kosningunum síðasta laugardag var tvennt með öðru móti en oftast áður. Annað er að stærstu viðfangsefni næsta kjörtímabils voru ekki á dagskrá. Það eru spurningarnar: Hvernig á að styrkja samkeppnishæfni Íslands? Og hvernig á að leysa skuldastöðu ríkissjóðs? Hitt er að kosningabarátta stjórnmálaflokkanna fór fram í...

Nýsköpunarvirkni fatlaðra einstaklinga er heiti á verkefni þar sem lagðar eru fram tillögur að fleiri atvinnutækifærum fyrir fólk með skerta starfsgetu. Tilgangurinn er að gera fötluðu fólki kleift að taka virkan þátt í samfélaginu í gegnum nýsköpun, hvort sem það skapar á eigin vegum eða...