28 des Án réttlætis verður samfélag einskis virði
Stjórnmálamenn hafa margir þann eiginleika að þeir eru fjarska glæsilegir, það er að segja að þeir líta betur út í fjarska en nánd. Leiðtogarnir voru glæsilegri og snjallari í gamla daga en þeir sem nú eru við stjórnvölinn. Nándin í nútímasamfélaginu gerir að það að...