Messa heilags Þorláks að vetri markar lok jólaföstu. Lengst af á minni tíð var þessi dagur verslunarhátíð ársins. Nú hefur svartur fössari fyrir jólaföstu tekið við því hlutverki. Um miðaftan á morgun gengur svo í garð stærsta andlega hátíð ársins. Hver nýtur hennar að sínum hætti. Undarlegt...

Það er ómetanlegt fyrir fjölskyldu í einangrun vegna kórónuveitusmits að finna velvild fjölskyldu og vina sem leggja óhikað alls kyns lykkjur á leið sína til að aðstoða og gleðja. Það skiptir engu hvort um er að ræða aðstoð við jólagjafakaup eða matarinnkaup, bakstur eða ísgerð,...

Árum saman hefur komið fram af hálfu Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér í námi. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Þessar aðstæður námsmanna eru til þess fallnar að draga úr námshraða...

Ráðherra, sem fer með mál hangikjötsreykinga og háskólarannsókna, samkvæmt nýju skipulagi stjórnarráðsins, skrifaði Morgunblaðsgrein á dögunum undir fyrirsögninni: „Alvöru­kerfisbreytingar.“ Ráðherrann skiptir hugmyndafræði kerfisbreytinga í tvo flokka: Undir fyrri flokkinn falla: „Stjórnmálamenn, sem telja sig nútímalegri en aðrir, tala undarlega oft um kerfisbreytingar ef þeir telja sig hafa...

„Draumaborgin ætti að vera ríkulega gædd náttúru, með byggingum úr lífrænum efnum sem eru umkringdar almenningsgörðum, með götum sem þjóna fótgangandi og hjólandi og með svæðum þar sem villt náttúra fær notið sín.“ Þetta mun kanadíski arkitektinn Michael Green hafa sagt og vitnað var til á...

Grund­vall­ar­hlut­verk fisk­veiðistjórn­un­ar­kerf­is­ins okk­ar er að koma í veg fyr­ir of­veiði og tryggja þannig að nýt­ing auðlind­ar­inn­ar sé sjálf­bær. Við höf­um fulla ástæðu til að vera stolt af því hvernig þar hef­ur tek­ist til. Nú þegar frétt­ir ber­ast sem gefa inn­sýn í óviðun­andi stöðu mála varðandi...